Plöntur

Archaeopteris

Var til fyrir 383 til 323 milljónum árum

Archaeopteris gat náð 30 metra hæð ( 4-5 hæða blokk )

Archaeopteris líkaði betur við rakan jarðveg og lifði oftast við ár

Baragwanathia

Var til fyrir 427 til 393 milljónum árum

Baragwanathia var partur af  Lycopodiophyta fjölskyldunni

Hún var ein af fyrstu plöntunum sem höfðu í sér æðavef í laufunum.

Drepanophycus

Drepanophycus lifði fyrir 420 til 370 milljónum ára.

Fyrsta tegundin af Drepanophycus spinaeformis fannst í Skotlandi og hefur líka fundist í Kína, Rússlandi og Egyptalandi og var talin geta orðið 88 cm há.

© 2018 Björn Gauti, Sham Jarrah, Sylvía Ósk Wender,
Powered by Webnode
Create your website for free! This website was made with Webnode. Create your own for free today! Get started